To the Moon and Back naglalakk | Elira

To the Moon and Back naglalakk

Ef þú getur ekki valið á milli uppáhalds rauða naglalakksins þíns og flottasta glimmer lakksins er þetta rétti liturinn fyrir þig. Liturinn er bjartur og sanseraður með hlýjum undirtón, örlítið vintage en aðallega sjóðheitur og seiðandi. Lakkaðu bæði fingur og tær með þessum gullfallega lit sem þú átt örugglega eftir að elska. Einstaklega ferskur og flottur litur, bæði hversdags og spari.

Magn: 15 ml
Vörumerki: Nailberry

2.990 kr 2990.0 ISK
in stock
2.990 kr

2.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Einföld ráð til að láta naglalakkið endast 
  1 -  Þvo á sér hendurnar, setja spritt eða naglalakkahreinsir í bómull og strjúka af nöglinni til þess að hreinsa í burt alla fitu og óhreinindi. 
  2 - Lagfæra lengdina á nöglunum ásamt ójöfnum, setja þunna umferð af undirlakki eða næringu sem fyrstu umferð 
  3 - 2 þunnar umferðir af Nailberry naglalakki 
  4 - Setja yfirlakk sem gæti verið Fast dry gloss eða Shine & Breathe.

  Skoðað nýlega