Bare Essentials undir- og yfirlakk
Þessi fjölnota frábæra vara er fullkomin blanda af undir- og yfirlakki. Hönnuð með oxygenating aðferð Nailberry. Sterkt undirlakk og um leið glansandi og sterkt yfirlakk. Hleypir í gegn súrefni og raka. Heldur naglalakkinu lengur á. Færir góðan gljáa. Verndar gegn upplitun og því að naglalakkið flagni.
Magn: 15 ml
Vörumerki: Nailberry
Deila þessari vöru:
Berðu eina umferð af Bare Essentials og svo tvær umferðir af þínu uppáhalds Nailberry lakki. Fylgdu svo eftir með annarri umferð af Bare Essentials í lokin til að loka litinn inni.
ETHYL ACETATE, BUTYL ACETATE, NITROCELLULOSE, ADIPIC ACID/NEOPENTYL GLYCOL/TRIMELLITIC ANHYDRIDE COPOLYMER, ACETYL TRIBUTYL CITRATE, ISOPROPYL ALCOHOL, SUCROSE ACETATE ISOBUTYRATE, N-BUTYL ALCOHOL, BENZOPHENONE-3, TRIMETHYLPENTANEDIYL DIBENZOATE, PERFLUORODECALIN, DIMETHICONE, TRIMETHYLSILOXYSILICATE, VIOLET 2 (CI 60725).