No Lash Cluster augnhár
Náttúruleg en betri. Nauðsynleg fyrir alla förðunarfræðinga. Einstaklega auðveld í ásetningu.
Auðveld fyrir þá sem erum að byrja eða þá sem eru lengra komnir.
Létt með náttúrulegu útliti með þunnu bandi.
Medium
Stk: 12 clusters
Lengd: 6 stk 8mm + 6 stk 10mm
Litur: Svartur
Long
Stk: 12 clusters
Lengd: 6 stk 10mm + 6 stk 12mm
Litur: Svartur
Vörumerki: Sweed
Deila þessari vöru:
1. Settu smá lím á handarbakið.
2. Notaðu pokkara til að taka augnhárin af umbúðunum og dýfðu þeim í límið.
3. Settu augnhárin á eins nálægt þínum augnhárum eins og þú getur.