The Neem greiða m.handfangi | Elira

The Neem greiða m.handfangi

Eykur heilbrigði hársvarðar og hársins með því að endurlífga hársekkina og ýta undir endurnýjun.
Dregur úr úfnu hári, leysir flækjur og sléttir úr hárinu.
Bætir úr þurrki og flögnun hársvarðarins.
Minnkar hárlos og eykur náttúrulegan hárvöxt. Gerir hárið fyllra og þéttara.
Neem Wood afeitrar hársvörðinn, er sýkladrepandi og sveppaeyðandi.

Hjálpar til við að bera Augustinus Bader hárvörurnar jafnt yfir hárið og hársvörðinn.

Vörumerki: Augustinus Bader

3.490 kr 3490.0 ISK
in stock
3.490 kr

3.490 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Greiddu frá rótum niður endana, nuddaðu með greiðunni hársvörðinn, minnkaðu flækjur, sléttu úr hárinu og detoxaðu hárið.

  Hægt að nota bæði í blautt, rakt og þurrt hárið.

  Þurrkaðu eftir notkun.

  Hentar öllum hártýpum.

  Skoðað nýlega