Fast Dry yfirlakk | Elira

Fast Dry yfirlakk

Fast dry er tilvalið að nota þegar þú ert í tímaþröng því lakkið er orðið snertiþurrt á innan við 40 sekúndum. Háglans áferð. Lakkið er hannað til að varna fölnun eða litabreytingum.

Magn: 15 ml.
Vörumerki: Nailberry

3.890 kr 3890.0 ISK
in stock
3.890 kr

3.890 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Berðu eina umferð yfir þinn uppáhalds Nailberry lit.

  ETHYL ACETATE, ALCOHOL DENAT., BUTYL ACETATE, CELLULOSE ACETATE BUTYRATE, ACRYLATES COPOLYMER, TRIMETHYL PENTANYL DIISOBUTYRATE, SUCROSE BENZOATE, TRIPHENYL PHOSPHATE, NITROCELLULOSE, ETOCRYLENE, ISOPROPYL ALCOHOL, BENZOPHENONE-1, DIMETHICONE, VIOLET 2 (CI 60725).

  Skoðað nýlega