Natural Mineral farði | Elira

Natural Mineral farði

Frábær farði sem samanstendur af sérstaklega fíngerðum púðurögnum unnum úr steinefnum. Farðinn er einstakur fyrir náttúrulegan eiginleika sinn til að fá húðina til að anda vel í gegnum hann.
Gefur létta og náttúrulega áferð sem þó hylur fullkomlega.
Fisléttar púðuragnir samlagast húðinni vel og mynda létta og fallega áferð sem helst falleg allan daginn.
Farðinn hentar öllum húðtegundum og þá sérstaklega viðkvæmri húð.

Magn: 10 g
Vörumerki: Youngblood

7.990 kr 7990.0 ISK
in stock
7.990 kr

7.990 kr


  • Litur

Þessi samsetning er ekki til.

Bæta í körfuDeila þessari vöru:

Notkun:
1. Settu örfáar agnir af farðanum í lokið, dýfðu burstanum í lokið og dustaðu létt af burstanum með því að slá létt í lokið.
2. Berðu farðann yfir andlitið með því að nota hringlaga hreyfingar. Gott er að byrja við kjálkann og færa burstann upp og inn á við.
3. Því betur sem burstanum er nuddað yfir andlitið því þéttari verður áferðin. Þegar húðin hitnar samlagast farðin fullkomlega.
4. Auðvelt er að stjórna hversu mikið farðinn á að hylja með því að auka magnið af farðanum.

Mica (CI 77019). MAY CONTAIN (+/-): Titanium Dioxide (CI 77891), Iron Oxides (CI 77489, CI 77491, CI 77492, CI 77499), Bismuth Oxychloride (CI 77163). Vegan | Oil-free formula | Paraben free | Talc free | Gluten free |Nut free | PETA certified cruelty free

Skoðað nýlega