Bómullar skrúbbhanski með kopar (medium áferð) | Elira

Bómullar skrúbbhanski með kopar (medium áferð)

Þessi nuddhanski inniheldur kopar og lífræna bómull.
Nuddið með ákveðnum strokum í baði eða sturtu.
Kopar er frumlegt og spennandi efni sem gegnir lykihlutverki í endurnýjun húðar.
Eykur teygjanleika og er öflug viðspyrna gegn öldrun húðarinnar.
Dregur úr mjólkursýru í vöðvum, sem annars valda gjarnan krampa.
100% náttúrulegur kopar sem frásogast auðveldlega og hefur einnig bakteríudrepandi eiginleika.
Hentar öllum húðgerðum, jafnvel viðkvæmri húð.
Notið þurran eða blautan með sturtusápu.
Má þvo í þvottavél.

Vörumerki: Hydréa

2.542 kr 2542.0 ISK
in stock
2.990 kr

2.990 kr

Kauphlaup í Smáralind
Tilboði lokið!

    Þessi samsetning er ekki til.

    Bæta í körfu



    Deila þessari vöru:

    1. Byrjið á fótum og burstið að hjarta.
    2. Strjúkið fyrst með löngum strokum og þrýstið mátulega á húðina.
    3. Notið litlar hringlaga hreyfingar á maga, bringu og axlir.

    Skoðað nýlega