Bamboo skrúbbhanski (mjúk/medium áferð) | Elira

Bamboo skrúbbhanski (mjúk/medium áferð)

Mjúkur hanski sem þrífur í burt óhreinindi dagsins.
Lúxus hanski úr bambus og bómull.
Hentar vel fyrir andlit og líkama ásamt mjög viðkvæmir húð.

Vörumerki: Hydréa

1.790 kr 1790.0 ISK
in stock
1.790 kr

1.790 kr


    Þessi samsetning er ekki til.

    Bæta í körfu



    Deila þessari vöru:

    1. Byrjið á fótum og burstið að hjarta.
    2. Strjúkið fyrst með löngum strokum og þrýstið mátulega á húðina.
    3. Notið litlar hringlaga hreyfingar á maga, bringu og axlir.
    4. Strjúkið alltaf varlega. Ekki skrúbba húðina.
    5. Skolið líkamann með líkamsheitu vatni.

    Ps. Ekki nota á sára eða hruflaða húð.

     Umhirða bursta: Hristið / bankið bursta létt til að losa dauðar húðfrumur: Handþvoið hárin með heitu sápuvatni. Látið þorna á þurrum stað, alltaf með hárin niður á þurt yfirborð.

    Skoðað nýlega