Pink Pepper & Peony N°80 sturtufroða
Lúxus sturtufroða með ljúfum ilm af bóndarósum og bleikum pipar sem gerir húðina silkimjúka. Vegan formúla og án parabena. Sturtufroðan er tilvalin til að undirbúa húðina áður en nota á MARC INBANE náttúrulega brúnkuspreyið eða brúnkufroðuna.
Magn: 150 ml
Vörumerki: Marc Inbane
Deila þessari vöru:
Notist í sturtunni.
AQUA, SODIUM COCO-SULFATE BUTAAN, COCAMIDOPROPYL BETAINE, PARFUM, POLYSORBATE 20, COCO-GLUCOSIDE GLYCERIN, GLYCERYL OLEATE, BENZYL ALCOHOL, SODIUM BENZOATE, POTASSIUM SORBATE, PROPAAN, CITRIC ACID, ISOBUTAAN