Skrúbbhanski | Elira

Skrúbbhanski

Tvíhliða djúphreinsihanski frá MARC INBANE með Active Charcoal sem er þekkt fyrir djúphreinsandi eiginleika sína. Hanskinn er tilvalinn til að undirbúa húðina áður en brúnka er borin á, en hún endist lengur ef húðin er djúphreinsuð fyrst.

Vörumerki: Marc Inbane

2.590 kr 2590.0 ISK
in stock
2.590 kr

2.590 kr


    Þessi samsetning er ekki til.

    Bæta í körfu



    Deila þessari vöru:

    Notið hanskann á blauta eða raka húð með léttum hringlaga hreyfingum með sturtusápu að eigin vali.
    Hanskinn virkar einnig vel til að ná restum af gervibrúnku af húðinni.
    Hættið notkun ef húðin verður ert.
    Notið ekki á sára húð, húðrof eða í andlit.
    Skolið hanskann eftir notkun og látið þorna. Active Charcoal, virka efnið í hanskanum, minnkar með tímanum sem dregur úr virkni hanskans.

    Skoðað nýlega