Notið hanskann á blauta eða raka húð með léttum hringlaga hreyfingum með sturtusápu að eigin vali.
Hanskinn virkar einnig vel til að ná restum af gervibrúnku af húðinni.
Hættið notkun ef húðin verður ert.
Notið ekki á sára húð, húðrof eða í andlit.
Skolið hanskann eftir notkun og látið þorna. Active Charcoal, virka efnið í hanskanum, minnkar með tímanum sem dregur úr virkni hanskans.