Lid Lacquer augnskuggi | Elira

Lid Lacquer augnskuggi

Gullfalleg glossuð augu

Þessi einstaki augngljái er innblásinn af japanskri lakktækni sem kallast Urushi og býr til þennan gljáandi ljóma fyrir augnlokin, varir eða kinnar.
Inniheldur mikið litarefni, er rakagefandi og veitir "dewy" útlit.

Magn: 3,3gr
Vörumerki: Surratt

5.490 kr 5490.0 ISK
in stock
5.490 kr

5.490 kr


  • Litur

Þessi samsetning er ekki til.

Bæta í körfuDeila þessari vöru:

Berðu þunnt lag á augnlokin með fingrunum til að fá létt útlit.

Notaðu svamp til að fá meiri þekju og nákvæmni.

Formúlan getur sest saman vegna olíunnar á augnlokunum, en er auðvelt að laga. Best að dúppa yfir með fingrunum.


 

DIPHENYLSILOXY PHENYL TRIMETHICONE, HYDROGENATED POLYISOBUTENE, ACRYLATES/STEARYL ACRYLATE/DIMETHICONE METHACRYLATE COPOLYMER, POLYGLYCERYL-2 TRIISOSTEARATE, SYNTHETIC WAX, POLYETHYLENE, POLYHYDROXYSTEARIC ACID, TOCOPHEROL, CALCIUM ALUMINUM BOROSILICATE, MICA (CI 77019), TITANIUM DIOXIDE (CI 77891), SILICA, TIN OXIDE (CI 77861).

Skoðað nýlega