The Double Cleanse gjafasett | Elira

The Double Cleanse gjafasett

Upplifðu hinn fullkomna undirbúning með TFC8® hreinsunum.
Prufaðu hreinsi balmann sem er í senn nærandi og bræðir burt allan farða og umhverfisóhreinindi og hreinsigelið sem er létt, frískandi sem hreinsar húðina á mildan en áhrifaríkan máta. Rakagefandi, nærandi og endurnýjandi, hægt að nota þá staka eða saman sem tvöfalda hreinsun.
Kemur í fallegri gjafaöskju.

Án gluten, GMOs, paraben, ilmefna, SLS,SLES,DEA, heavy metals, talk og mineral olía.

Magn: Hreinsigel 100ml, Hreinsibalmi 90g
Vörumerki: Augustinus Bader

17.990 kr 17990.0 ISK
in stock
17.990 kr

17.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Notið fingurgómana til að nudda um baunastærð af balmanum á þurra húðina, vinnið vel á þau svæði sem óhreinindi myndast eða þar sem mikill farði er.
  Bætið við vatni til að balminn verið að hreinsimjólk og haldið áfram að nudda.
  Bleytið klútinn með volgu vatni strjúkið létt með hringlaga hreyfingum yfir húðina til að hreinsa burtu restina af óhreinindum og balmanum.

  Berið svo hreinsigelið á raka húð.
  Mjúklega nuddið gelinu inn með hringlaga hreyfingum til að fá upp froðuna.

  Hreinsið vel með volgu vatni.

  Þurrkið húðina og haldið áfram með húðrútinuna með einhverri frábærri vöru frá Augustinus Bader.

  Skoðað nýlega