The Hair oil | Elira

The Hair oil

Létt hárolía sem fer hratt inn í hárið. Fitar ekki og skilur ekki eftir sig slikju

Lykilvirkni
Bætir útlit og áferð hársins samstundis, ásamt að veita því langtíma næringu og vernd. Gefur heilbrigðara útlit.
Hjálpar til við að draga úr klofnum endum, styrkir og þykkir þunnt og brotið hár, fær hárið til að vera silkimjúkt og fylltra.
Berst við skemmdir vegna mikillar litunar,hita og umhverfisáhrifa.
Gefur hárinu raka samstundis, eykur teygjanleika, ljóma og eykur náttúrulega áferð hársins.
Dregur úr flækjum, slettir hárið og gerir það minna úfið.

Augljós áhrif
96% voru sammála um á hárið væri meira nærandi.
94% voru sammála að hárið væri minna úfið.
89% voru sammála um að hárolían jyki vöxt.

Olían er án sílikon, parabena og súlfata. Náttúrulegur ilmur af rose og geranium ilmkjarnaolíum.
Hentar öllum hárgerðum.
Vegan

Magn: 30ml
Vörumerki: Augustinus Bader

5.990 kr 5990.0 ISK
in stock
5.990 kr

5.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Berðu 1-3 dropa í hreint þurrt eða handklæðaþurrt hárið.

  Notaðu fingurnar eða Neem greiðuna tilná að bera hana vel í hárið frá miðju og út í enda.

  Ekki skola úr.

  Notaðu eins oft og þörf er. 2-3 í viku er gott viðmið.

  Hentar öllum hártýpum.

  Coco-Caprylate/Caprate, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Argania Spinosa Kernel Oil, Ethyl Oleate, Punica Granatum Seed Oil, Ricinus Communis (Castor) Seed Oil, Undecane, Ethylhexyl Polyhydroxystearate, Squalane, Tridecane, Adansonia Digitata Seed Oil, Tocopheryl Acetate, Pelargonium Graveolens Oil, Tocopherol, Aqua/Water/Eau, Glycerin, Lecithin, Rosa Damascena Flower Oil, Pentylene Glycol, Alanyl Glutamine, Arginine, Brassica Alba Seed Extract, Hydrolyzed Rice Protein, Lithothamnion Calcareum Extract, Oligopeptide-177, Oligopeptide-6, Potassium Sorbate, Sodium Hydroxide, Citronellol, Geraniol, Linalool, Citral.

  Skoðað nýlega