Hand Reparing Gloves handamaski
Hanskarnir eru afar nærandi og ríkir af náttúrulegum innihaldsefnum, shea butter og olífu olíu. Þeir örva húðina til að endurnýja sig, hjálpa til við að þétta hana, mýkja og næra en einnig draga þeir úr litabreytingum á húðinni sem hafa komið af völdum sólar eða öldrun t.d.
Þeir vinna gegn fínum línum og hrukkum sem myndast út af sólinni og skilja hendurnar eftir ofur mjúkar. Maskinn þarf að vinna í 20-30 mínútur og hendurnar verða eins og nýjar eftir á.
Vörumerki: Magicstripes
Deila þessari vöru:
Þvoið hendurnar vel með sápu og þurrkið áður en maskinn er notaður.
Notið skæri til þess að klippa hanskana í sundur í miðjunni.
Notið maskann aðeins einu sinni.
Shea Butter, Vitamin C, Vitamin E, Hydrolyzed Collagen, Rosa Rugosa leaf extract, Olive Oil