Raw Coffee handskrúbbur
Kaffiskrúbburinn fyrir hendurnar er einstaklega þægilegur í notkun.
Kemur í þægilegri og stílhreinni túbu. Handaskrúbburinn er einnig hægt að nota sem handsápa.
Hentar normal til þurra húðgerð.
Magn: 120 ml.
Vörumerki: Grums
Deila þessari vöru:
Notað 1-2 sinnum í viku. Sett aðeins af vörunni í lófann og nuddað varlega. Skolað af með volgu vatni. Forðist að nota sápu á eftir þar sem hún getur tekið burtu nærandi olíurnar og þurrkað húðina.
Aqua, Coffea Robusta Seed Powder, Sodium Coco Sulfate, Glycerin, Cocamidopropyl Betaine, Hydroxypropyl Methylcellulose, Xanthan Gum, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Sodium Chloride, Lactic Acid.