Mild Facial hreinsimjólk | Elira

Mild Facial hreinsimjólk

Andlitsmjólkin fjarlægir mengandi efni af húðinni og heldur henni hreinni með mildri en árangursríkri hreinsun án þess að erta húðina.
Hefur sléttandi áhrif á húð
Ph-gildi 4.9


Magn: 200 ml.
Vörumerki: Grums

4.790 kr 4790.0 ISK
in stock
4.790 kr

4.790 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Andlitshreinsun ætti að fara fram tvisvar á dag - á morgnana eftir að húðin hefur hreinsað út olíu á nóttunni sem veldur því að oft er vaknað með glansandi húð 

  og á kvöldin eftir að mengandi efni hafa safnast á húðina yfir daginn.

  Frábær fyrir: normal/viðkvæma húð

  Aqua (water), Caprylic/Capric Triglyceride (emulsifier), Hexyl Laurate (emollient ester), Glycerin (humectant), Polyglyceryl-4 Laurate/Succinate (emulsifier), Cetearyl Alcohol (emollient), Sorbitan Stearate (emulsifier), Xanthan Gum (emulsifier og teexture-enhancer), Sodium Benzoate (preservative), Potassium Sorbate (preservative).

  Skoðað nýlega