Dr. Barbara Sturm Rich andlitskrem

Rich Andlitskrem

Rík formúla fyrir þurra og/eða viðkvæma húð.
Purslane er lykil virka efnið í kreminu ásamt andoxunarefnum. Kremið fer hratt inn í húðina og róar hana ásamt að styrkja efsta húðlagið svo að syndurefni komist ekki inn.
Húðin verður heilbrigðari.
Eftir notkun mun húðin vera stinnari og ferskari.
Hentar vel fyrir húð sem þarf aukinn raka, sérstaklega yfir vetrar mánuðina.

Magn: 50 ml
Vörumerki: Dr. Barbara Sturm

24.990 kr 24990.0 ISK
in stock
24.990 kr

24.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Notist á hreina húð. Berið á andlit, háls og bringu, má einnig fara í kringum viðkæmu húðina við augun.

  Virk innihaldsefni: Purslane Extract, Skullcap, Urea, Vitamin E, Panthenol, Avocado Oil, Shea Butter, Grape Seed Oil, Corn Oil, Olive Oil, Glycerine. Innihaldsefni: Aqua/Water/Eau, Octyldodecanol, Urea, Glycerin, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Decyl Oleate, Zea Mays (Corn) Germ Oil, C12-15 Alkyl Benzoate, Cetearyl Alcohol, Hydrogenated Vegetable Glycerides, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil Lactobacillus/Portulaca Oleracea Ferment Extract, Persea Gratissima (Avocado) Oil, Sorbitol, Propanediol, Potassium Cetyl Phosphate, Tocopheryl Acetate, Dimethicone, Phytosterols, Panthenol, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Baicalin, Phenoxyethanol, Hydrogenated Palm Glycerides, Carbomer, Xanthan Gum, Ethylhexylglycerin, Potassium Sorbate, Alcohol, Caprylic/Capric Triglyceride Ascorbyl Palmitate, Pantolactone, Citric Acid, Ascorbic Acid.

  Skoðað nýlega