Diaphane Loose púður
Laust púður til að taka með sér.
Endurfyllanlegt púður sem er auðvelt í notkun og þægilegt á ferðinni.
Frábært til að lagfæra, dúppa eða setja farðann.
Fínt púðrið dregur í sig olíu, minnkar glans og setur betur farðann án þess að byggja upp.
Kemur í tveimur útfærslum
Eclatant: með léttum ljóma
Matte: alveg litlaust
Magn: 1,5 gr
Vörumerki: Surratt
Deila þessari vöru:
Eftir að þú ert búin að setja áfyllinguna inn í púðurdolluna notaru svarta kvastinn (sem fylgir) til að púðra yfir t-svæðið, þar sem eru litabreytingar eða á þá staði sem þarf aðeins að draga úr sýnileika húðholanna.
Notaðu matta púðrið til að draga úr glansi en Eclatant til að fá léttan ljóma.
Ath: Svarti púðinn er margnota. Þvoið hann upp úr mildu sápuvatni reglulega til að hreinsa í burtu andlitsolíu og farða.
Látið hann þorna yfir nótt
VINYL DIMETHICONE/METHICONE SILSESQUIOXANE CROSSPOLYMER, METHYL METHACRYLATE CROSSPOLYMER, LAUROYL LYSINE, BORON NITRIDE, SYNTHETIC FLUORPHLOGOPITE, SQUALANE, SILICA, METHYLPARABEN, ETHYLPARABEN, TOCOPHEROL, HYDROGEN DIMETHICONE, (+/-) MICA, TITANIUM DIOXIDE (CI 77891), IRON OXIDES (CI 77491, CI 77492, CI 77499), TIN OXIDE.