Ginger Cleansing olía | Elira

Ginger Cleansing olía

Mildur andlitshreinsir fyrir þurra húð. Hreinsirinn er olíukenndur en breytist í mjólk við notkun og hentar vel til að fjarlægja farða, mengun og SPF. Hann fjarlægir vel dagleg óhreinindi án þess að taka nauðsynlegan raka frá húðinni og inniheldur meðal annars engifer ilmkjarnaolíu, sæta möndluolíu og macadamia- og jojoba olíu.

Andlitshreinsinn er hægt að nota einan og sér eða með /skin regimen/ Cleansing Cream fyrir tvöfalda hreinsun.

Magn: 100 ml.

Vörumerki: Skin Regimen

7.490 kr 7490.0 ISK
in stock
7.490 kr

7.490 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Nuddið litlu magni vel á þurrt andlitið. Bleytið hendurnar örlítið og nuddið áfram með hringlaga hreyfingum. Skolið vel af með volgu vatni. 

  Prunus Amygdalus Dulcis Oil / Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil*, Macadamia Ternifolia Seed Oil*, Octyldodecyl Myristate*, Cocoglycerides*, Simmondsia Chinensis Seed Oil / Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil*, Polyglyceryl-4 Caprate*, Silica, Glyceryl Oleate*, Polyglyceryl-3 Polyricinoleate*, Aqua / Water / Eau*, Polyglyceryl-3 Diisostearate*, Zingiber Officinale Root Oil / Zingiber Officinale (Ginger) Root Oil*, Olea Europaea Oil Unsaponifiables / Olea Europaea (Olive) Oil Unsaponifiables*, Citral*.

  Skoðað nýlega