Tranquillity sett | Elira

Tranquillity sett

Gjafasett sem inniheldur Tranquillity sturtusápu og Tranquillity body krem

Sturtukremið er með frábærum rakagefandi eiginleikum. Kremkennd áferðin gefur húðinni silkimjúka áferð og hentar öllum, jafnvel þeim sem eru viðkvæmir, þökk sé nærandi amaranth olíu. Einstakur Tranquillity ilmur veitir vellíðan, slær á stress og veitir ró.

Kremið er ríkt, nærandi, arómatískt líkamskrem sem umvefur húðina. ríkuleg áferðin gefur húðinni mýkt, aukinn raka og vellíðan.

Fyrir allar húðgerðir, sérstaklega húð sem er mjög þurr eða í köldu/þurru loftslagi.

Magn: 200 ml og 180 ml.
Vörumerki: Comfort Zone

12.990 kr 12990.0 ISK
in stock
12.990 kr

12.990 kr


    Þessi samsetning er ekki til.

    Bæta í körfu    Deila þessari vöru:

    Kjörið í lok dags til að róa hugann og draga úr stressi.