Lift augnkrem | Elira

Lift augnkrem

/skin regimen/ lift eye cream er augnkrem með margþætta virkni sem leiðréttir línur, þrota, bauga og sigin augnlok.

Kremið er með létta áferð og síast hratt inn í húðina. Lyftir, þéttir og gefur húðinni þann raka sem hún þarf. Styrkir húðfrumurnar á augnlokinu og eykur teygjanleika jafnframt því sem að það styrkir æðaveggi. Inniheldur koffín sem dregur úr þrota og baugum.

Virk náttúruleg efni:

Longevity Complex™
Pure Caffeine + Persian Silk Tree Extracts and St. Paul’s Wort: Styrkir húðfrumurnar á augnlokinu. Eykur teygjanleika jafnframt því sem að það styrkir æðaveggi.

Magn: 15 ml
Vörumerki: /skin regimen/

9.990 kr 9990.0 ISK
in stock
9.990 kr

9.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  1. Pumpið örlítlu magni af vörunni á fingurna.

  2. Berið varlega á húðina við augnbeinið án þess að fara inn á augnlokið.

  3. Dreifið varlega með léttum hreyfingum þar til húðin hefur dregið kremið mest megnis í sig.

  AQUA / WATER / EAU*, PROPYLENE GLYCOL*, OLEYL ERUCATE*, GLYCERIN*, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE*, GLYCERYL STEARATE CITRATE*, BUTYROSPERMUM PARKII BUTTER / BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER*, CAFFEINE, METHYL METHACRYLATE CROSSPOLYMER, DICAPRYLYL CARBONATE*, HEXYLDECANOL*, HEXYLDECYL LAURATE*, SHOREA STENOPTERA SEED BUTTER*, SORBITAN LAURATE*, PROPANEDIOL*, CAPRYLYL GLYCOL, ALBIZIA JULIBRISSIN BARK EXTRACT*, XANTHAN GUM*, SODIUM ACRYLATES/BEHENETH-25 METHACRYLATE CROSSPOLYMER, ARISTOTELIA CHILENSIS FRUIT EXTRACT*, CARNOSINE, CETEARYL ISONONANOATE*, DISODIUM EDTA, ETHYLHEXYL STEARATE*, SPINACIA OLERACEA LEAF EXTRACT / SPINACIA OLERACEA (SPINACH) LEAF EXTRACT*, HYDROGENATED POLYDECENE, ACRYLATES/C10-30 ALKYL ACRYLATE CROSSPOLYMER, TOCOPHEROL, O-CYMEN-5-OL, CAPRYLHYDROXAMIC ACID, CITRIC ACID, TEPHROSIA PURPUREA SEED EXTRACT*, LAURYL GLUCOSIDE, SODIUM BENZOATE, POTASSIUM SORBATE, SIGESBECKIA ORIENTALIS EXTRACT*, HYDROGENATED PALM GLYCERIDES CITRATE*.


  *Natural-origin ingredients.

  Skoðað nýlega