Brow Artiste blýantur
Þetta er blýantur sem allir þurfa að eiga. Lögunin er fíngerð, meðfærilegur oddur svo auðvelt er að fylla inn í með og líkir vel eftir augnhárum. Fullkomið til að fylla inn í eyður á augabrúnum. Blýanturinn smitar ekki frá sér og helst á allan daginn og gefur náttúrulegt yfirbragð. Augabrúnablýanturinn frá Youngblood sameinar kosti blýants, dufts og vax og með einu handbragði fá augabrúnirnar fallega fyllingu.
Inniheldur Carnauba vax sem viðheldur lögun blýantsins og kemur í veg fyrir að hann brotni.
Vörumerki: Youngblood
Deila þessari vöru:
Greiðið yfir með greiðunni á öðrum endanum og fyllið inn í með litnum á hinum endanum.
Hydrogenated Soybean Oil, Hydrogenated Coco-Glycerides, Hydrogenated Vegetable Oil, Zinc Stearate, Stearic Acid, Copernicia Cerifera (Carnauba) Wax, Polyglyceryl-2 Triisostearate, Tocopherol, Caprylyl Glycol, Phenoxyethanol, Ascorbyl Palmitate, Hexylene Glycol. May Contain: Titanium Dioxide (CI 77891), Mica (CI 77019). Iron Oxides (CI 77491, CI 77492, CI 77499)