Bamboo Carbonised skrúbbhanskar | Elira

Bamboo Carbonised skrúbbhanskar

Sturtuhanski úr lífrænum bambus og kolum sem færa djúpt nudd og aukna blóðrás í húð. Bambus er eitt af bakteríudrepandi efnunum sem gerir hanskana náttúrulega myglu– og lyktarþolna.
Þessi nuddhanski ásamt sturtusápu gefur yndislega froðu.
Bambus er 100% niðurbrjótanlegt efni sem vex náttúrulega á mörgum stöðum í heiminum.
Bambus er umhverfisvænt efni og með því að halda rótum þess ósnortnum vex bambustréð hratt aftur.
Vegan

Vörumerki: Hydréa

1.490 kr 1490.0 ISK
in stock
1.490 kr

1.490 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  1. Byrjið á fótum og burstið að hjarta.
  2. Strjúkið fyrst með löngum strokum og þrýstið mátulega á húðina.
  3. Notið litlar hringlaga hreyfingar á maga, bringu og axlir.
  4. Strjúkið alltaf varlega. Ekki skrúbba húðina.
  5. Skolið líkamann með líkamsheitu vatni.

  Ath. Ekki nota á sára eða hruflaða húð.

  Umhirða bursta: Hristið / bankið bursta létt til að losa dauðar húðfrumur: Handþvoið hárin með heitu sápuvatni. Látið þorna á þurrum stað, alltaf með hárin niður á þurrt yfirborð.

  Skoðað nýlega