Augustinus Bader The Ultimate Soothing krem

The Ultimate Soothing krem

Extra ríkt krem sem endurnýjar, eykur raka og róar þurra, pirraða og viðkvæma húð og endurheimtir heilbrigði, jafnvægi og ljóma í húðina.
Hjálpar húðinni að græða sjálfan sig.
Inniheldur TFC8® tækni og formúlu sem inniheldur róandi, bólgueyðandi, rakagefandi og endurnýjandi innihaldsefni eins og Evening Primrose olíu, B3 vítamín, B5 vítamín og Black Cumin olíu.

Lykilvirkni
Gefur mikinn raka, róar og endurheimtir þurra, stressaða húð.
Veitir tafarlausan og langvarandi létti og næringu fyrir húðina.
Dregur úr roða og róar niður bólgur.
Hjálpar til við að endurbyggja og styrkja húðhindrunina (skinbarrier).
Eykur teygjanleika fyrir stinnari, endurlífgandi yfirbragð.
Hjálpar til við að draga úr fínum línum, hrukkum og litabreytingum.
Nærir og styrkir húðina fyrir heilbrigt og ljómandi yfirbragð.
Verndar gegn rakatapi og skemmdum frá umhverfisáhrifum.

Sýnileg áhrif
100% voru sammála um að merki um ertingu í húðinni voru sjáanlega minni.
100% voru sammála um að húðin fyndist vera nærð og endurnýjuð.
100% voru sammála um að húðin líti út og fyndist heilbrigðari.
99% voru sammála um að húðin liti út og fyndist vera mýkri og sléttari.

Extra þétt, ríkuleg áferð. Fer hratt inn í húðina, non-greasy,non-comedogenic.
Ilmefnalaus, vegan formúla.
Hægt að kaupa áfyllingu.

Magn: 50 ml
Vörumerki: Augustinus Bader

38.990 kr 38990.0 ISK
in stock
38.990 kr

38.990 kr


  • Veldu

Þessi samsetning er ekki til.

Bæta í körfuDeila þessari vöru:

Eftir hreinsun, mjúklega nuddaði kreminu yfir andlit, háls og bringu.

 

Strjúktu kreminu frá höku yfir kjálkalínu og uppeftir andlitinu. 

Strúktu frá nefi og í átt að eyrum. Svo yfir ennið, og kinnar.

Strjúktu kremi svo frá hálsi og upp að kjálka og svo rest yfir bringu.

Hvað er TFC8?

Inniheldur TFC8® tækni og formúlu sem inniheldur róandi, anti-inflammatories, rakagefandi og endurnýjandi innihaldsefni eins og Evening Primrose olíu, B3 vítamín, B5 vítamín og Black Cumin olíu.

Aqua/Water/Eau, Caprylic/Capric Triglyceride, Glycerin, C10-18 Triglycerides, Dicaprylyl Ether, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Cetearyl Alcohol, Glyceryl Stearate Citrate, Glyceryl Stearate, Olus/Vegetable Oil/Huile Végétale, Octyldodecanol, Nigella Sativa Seed Oil, Oenothera Biennis (Evening Primrose) Oil, Panthenol, Glyceryl Caprylate, Hydrogenated Vegetable Oil, Niacinamide, Sodium Stearoyl Glutamate, Zinc Pca, Polyacrylate Crosspolymer-6, Sodium Benzoate, Candelilla Cera/Euphorbia Cerifera (Candelilla) Wax/Cire De Candelilla, Hydrolyzed Rice Protein, Maltodextrin, Citric Acid, Totarol, Camellia Sinensis Leaf Extract, Hydrogenated Lecithin, Tocopheryl Acetate, Xanthan Gum, Tocopherol, Alanyl Glutamine, Arginine, Oligopeptide-177, Potassium Sorbate, Sodium Chloride, Phenylalanine, Sisymbrium Irio Seed Oil.

Svipaðar vörur
Skoðað nýlega