The Face Mask
Gefur húðinni ljóma, stinnir hana, jafnar og sléttir þreytta, stressaða og rakaþurra húð. Inniheldur TFC8®.
Þétt, kremuð áferð og er nánast ósýnileg þegar maskinn er kominn á. Sogast hratt inn í húðina.
Lykil virkni
Gefur raka strax og kemur í veg fyrir raka missi.
Lyftir, stinnir og þéttir húðina
Dregur úr litabreytingum og jafnar húðlitinn, gefur húðinni einstakan ljóma.
Dregur úr sýnileika fínna lína.
Hjálpar til við framleiðslu á kollageni og eykur teygjanleika húðarinnar.
Hjálpar húðinni við að draga úr eiginleikum stress og skemmdir sem koma vegna utanað komandi áhrifa.
Zamac spaði fylgir til að bera maskann á, spaðinn dregur einnig úr bólgu og þrota.
Sýnilegur árangur
99% eru sammála um að húðin verði jafnari að lit og sléttari.
98% eru sammála um að hún sé mikið rakameiri.
98% eru samálla um að húðin er þéttari og stinnari.
95% eru sammála um að húðin er meira ljómandi, bjartari og heilbrigðari.
Clean. Formulated without irritants or synthetic fragrance. Non-comedogenic. Vegan.
Hentar öllum húðgerðum.
Magn: 50 ml
Vörumerki: Augustinus Bader
Deila þessari vöru:
Berið á hreina, þurra húð. Berðu eins þykkt lag og þú vilt yfir andlit háls og bringu.
Berið á með strokum upp andlitið með Zamac spaðanum sem fylgir.
Leyfið maskanum að liggja á andlitinu í 8-10 mínútur eða notið sem næturmaska.
Hreinsið maskann af.
Notið 2-3 í viku eða eftir þörfum.
Aqua/Water/Eau, Glycerin, Pentylene Glycol, Hydrogenated Vegetable Glycerides, Coco-Caprylate/Caprate, Cetearyl Alcohol, 1,2-Hexanediol, Squalane, Astragalus Membranaceus Root Extract, Atractylodes Macrocephala Root Extract, Bupleurum Falcatum Root Extract, C12-16 Alcohols, Ascorbyl Tetraisopalmitate, Ethylhexyl Polyhydroxystearate, Caesalpinia Spinosa Gum, Sodium Stearoyl Glutamate, Cetearyl Glucoside, Palmitic Acid, Citric Acid, Polyacrylate Crosspolymer-6, Hydrogenated Lecithin, Sodium Hyaluronate, Maltodextrin, O-Cymen-5-Ol, Hydrolyzed Rice Protein, Panax Ginseng Root Extract, Camellia Sinensis Leaf Extract, Tocopheryl Acetate, Xanthan Gum, Punica Granatum (Pomegranate) Fruit Extract, Wine, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Alanyl Glutamine, Arginine, Oligopeptide-177, Phenylalanine, Sisymbrium Irio Seed Oil, Sodium Chloride, Tocopherol.