Augustinus Bader augnkrem

The Eye Cream

Augnkremið er allt í einni vöru.

Lykilvirkni
Kremið dregur verulega úr sýnileika einkenna öldrunar, skemmda og stress.
Endurnýjar algjörlega viðkvæma augnsvæðið.
Dregur úr sýnileika bauga, þrota, fínum línum og hrukkum.
Kremið stinnir og eykur raka ásamt því að vernda gegn skaðlegum umhverfisþáttum.

Upplifðu endurheimt húðarinnar, hún verður í senn endurnærð og vernduð.

Kremið inniheldur TFC8® tæknina sem styður við endurnýjun húðfrumanna og leiðir réttu innihaldsefnin inn í frumurnar.

Sýnileg áhrif
96% voru sammála að húðin í kringum húðina var stinnari, þéttari og teygjanlegri.
96% voru sammála að þrotinn var sýnilega minni.
94% voru sammála um að fínar línur og hrukkur hefðu minnkað.
93% vorum sammála um að pokar og dökkir baugar væri sýnilega minni.

Kremið er í endurnýtanlegri flösku, Kassinn er FSC vottaður og bæklingurinn er 100% endurvinnanlegur.

Vörumerki: Augustinus Bader

29.990 kr 29990.0 ISK
in stock
29.990 kr

29.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Berðu kremið á þurra, hreina húðina kvölds og morgna eða eins oft og þurfa þykir.

  Notaðu fingurgómanna til að dúppa kreminu létt hringinn í kringum augun.

  Byrjið að bera við innri augnkrókinn út að ytri augnkrók og upp yfir augnbeinið, undir augabrúninni.

  Ekki bera kremið á augnlokin.

  Hvað er TFC8?


  Aqua/Water/Eau, Glycerin, Coco-Caprylate/Caprate, Panthenol, Ethyl Oleate, Ethylhexyl Polyhydroxystearate, Squalane, Glyceryl Stearate Citrate, Hydrogenated Vegetable Glycerides, Niacinamide, Ascorbyl Tetraisopalmitate, Sodium Stearoyl Glutamate, Polyglyceryl-3 Stearate, Oleic Acid, Cocos Nucifera (Coconut) Oil, Silica, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Hydrogenated Lecithin, Undaria Pinnatifida Extract, Xanthan Gum, Potassium Sorbate, Citric Acid, Sodium Benzoate, Terminalia Arjuna Extract, Centella Asiatica Flower/Leaf/Stem Extract, Hydrolyzed Rice Protein, Maltodextrin, Sodium Phytate, Lecithin, Corallina Officinalis Extract, Camellia Sinensis Leaf Extract, Tocopheryl Acetate, Tocopherol, Alanyl Glutamine, Arginine, Oligopeptide-177, Sodium Chloride, Phenylalanine, Sisymbrium Irio Seed Oil.

  Svipaðar vörur
  Skoðað nýlega