Augustinus Bader The Essence

The Essence

Fjölhæf og byltingarkennd 3in1 formúla sem sameinar léttan exfoliant, hreinsandi andlitsvatn ásamt frískandi og rakagefandi essence.
Settu saman allar þínar þarfir eftir húðhreinsun í eina frábæra, snjalla formúlu, sem veitir hreint, endurnært og ljómandi yfirbragð.

Inniheldur efni sem hafa verið rannsökuð og þróuð í 30 ár.
Inniheldur TFC8®

Lykilvirkni
Hreinsar, tónar, skrúbbar til að fá sléttari, mýkri og meira geislandi húð yfirbragð.
Leysir upp og hreinsar óhreinindi ásamt því að auka hæfni húðarinnar að draga í sig og viðhalda raka. Dregur úr sýnileika húðhola og kemur jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar.
Dregur úr litablettum, roða og bætir húðtón og áferð.
Náttúrulega virk efni sem næra, veita raka og vernda húðina gegn umhverfisáhrifum.

TFC8® styður við endurnýjun húðfrumnanna og leiðir réttu innihaldsefnin inn í frumurnar.

Sýnileg áhrif
100% voru sammála um að húðin væri mýkri, sléttari og með meiri raka.
98% voru sammála um að finnast húðin vera hreinni og frískari.
98% voru sammála um að The Essence væri það mildur að hægt væri að nota dagsdaglega.

Fer hratt inn í húðina. Án ilmefna.

Magn: 100 ml
Vörumerki: Augustinus Bader

13.490 kr 13490.0 ISK
in stock
13.490 kr

13.490 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Má nota daglega eða eftir þörfum eftir hreinsun húðarinnar.
  Með höndunum: Notið fingurnar til að dúppa Essence á hreina, þurra húð, á andlit, háls og bringu.
  Með bómul: Setið Essence á bómullarskífu eða margnota skífu og strjúkið yfir hreina og þurra húð.
  Leyfið Essence að fara vel inní húðina áður en þið berið á ykkur Augustinus krem eða olíu.

  Hvað er TFC8?

  AQUA (WATER), GLYCERIN, GLUCONOLACTONE, LACTOBACILLUS/ WASABIA JAPONICA ROOT FERMENT EXTRACT, PHYTIC ACID, SODIUM HYDROXIDE, POTASSIUM SORBATE, XANTHAN GUM, SODIUM BENZOATE, SALICYLIC ACID, CAESALPINIA SPINOSA GUM, PAEONIA LACTIFLORA ROOT EXTRACT, PAPAIN, CITRIC ACID, SODIUM HYALURONATE, HYDROLYZED RICE PROTEIN, MALTODEXTRIN, 1,2-HEXANEDIOL, CAPRYLYL GLYCOL, CARBOMER, N-HYDROXYSUCCINIMIDE, CAMELLIA SINENSIS LEAF EXTRACT, HYDROGENATED LECITHIN, TOCOPHERYL ACETATE, ALGIN, ALANYL GLUTAMINE, ARGININE, OLIGOPEPTIDE-177, PHENYLALANINE, SISYMBRIUM IRIO SEED OIL, SODIUM CHLORIDE.

  Skoðað nýlega