The Body olía
Afkastamikil og einstaklega nærandi húðolía sem inniheldur TFC8® og önnur virk efni úr plöntum. Smýgur hratt inn í húðina.
Olían veitir einstakann raka, nærir og verndar.
Lykilvirkni
Dregur úr sýnileika appelsínuhúðar, húðslita og litabreytinga. Húðin verður sléttari, stinnari og jafnari.
Veitir einstakan raka, næringu og enurnýjar húðina með blöndu af róandi innihaldsefnum.
Eykur teygjanleika og gefur húðinni fylltra útlit.
Hjálpar til við húðvarnir og kemur í veg fyrir vökvatap (Transepidermal water loss (TEWL))
Andoxunarefni verndar gegn sindurefnum (free radicals) og öðrum umhverfisáhrifum.
TFC8® styður við endyrnýjun húðfrumanna og leiðir réttu innihaldsefnin inn í frumurnar.
Sýnileg áhrif
100% voru sammála um að húðin virkaði meira nærð.
94% voru sammála um að appelsínuhúð sást minna.
92% voru sammála um að húðslit sáust minna.
Silkimjúk með þéttri áferð, en þó létt og fer hratt inn í húðina og skilur ekkert eftir sig. Stíflar ekki húðholur.
Án ilmefna og hentar öllum húðgerðum. Vegan.
Magn: 100 ml
Vörumerki: Augustinus Bader
Deila þessari vöru:
Berið á og nuddið inn í þurra og hreina húð, alveg frá háls og niður að tám.
AQUA (WATER), CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, GLYCERYL STEARATE, GLYCERIN, GLYCERYL STEARATE CITRATE, DICAPRYLYL ETHER, PANTHENOL, CETEARYL ALCOHOL, XYLITYLGLUCOSIDE, 1, 2–HEXANEDIOL, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER, SILICA, ANHYDROXYLITOL, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, XYLITOL, TOCOPHERYL ACETATE, XANTHAN GUM, BISABOLOL, ALCOHOL, GLUCOSE, O–CYMEN–5–OL, BIOSACCHARIDE GUM–2, CHAMOMILLA RECUTITA (MATRICARIA) FLOWER EXTRACT, CHOLESTEROL, HYDROGENATED LECITHIN, SODIUM HYDROXIDE, TOCOPHEROL, ALANYL GLUTAMINE, ALOE BARBADENSIS LEAF JUICE POWDER, ARGININE, CERAMIDE NG, CERAMIDE NP, GLYCINE, LYSINE, OLEIC ACID, PALMITIC ACID, PHENYLALANINE, PROLINE, SCENEDESMUS RUBESCENS EXTRACT, BRASSICA ALBA OIL, DISODIUM EDTA, OLIGOPEPTIDE–177, PHENOXYETHANOL, SODIUM ASCORBATE