The Body krem 200 ml
Upplifðu húðina þína þéttari, jafnari, stinnari og einstaklega nærða.
Innihaldsefni kremanna hafa verið rannsökuð og þróuð í 30 ár.
Inniheldur TFC8®
Dregur úr sýnileika appelsínuhúðar, húðslita og litabreytinga. Húðin verður mýkri, þéttari og jafnari.
Hjálpar til við að halda jafnvægi á húðvörnum sem gerir það að verkum að veita raka, þéttleika og nærðari húð.
Veitir ákaflega mikinn raka, nærir og endurnýjar, ásamt að sýnilega bæta húðlit og áferð húðar.
Nærandi Shea Butter fær húðina til að verða mjúka og slétta. Bisabolol róar og veitir raka stressaðri húð.
TFC8® styður við endurnýjun húðfrumanna og leiðir réttu innihaldsefnin inn í frumurnar.
Augljós áhrif
98% eru sammála um að húðin virki þéttari og stinnari.
92% eru sammála um að varan dragi úr sýnileika appelsínuhúðar.
90% eru sammála um að varan dragir úr sýnileika húðslita.
Kremið er þykkt, smjörkennt, extra nærandi áferð.
Án ilmefna og fyrir allar húðgerðir.
Vörumerki: Augustinus Bader
Deila þessari vöru:
Nuddaði kremið inn í þurra og hreina húð eins oft og þér finnst þurfa. Alveg frá tám upp að háls.
Aqua (Water), Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Behenyl Alcohol, Dicaprylyl Ether, Glycerin, Lauryl Laurate, Myristyl Myristate, Glyceryl Stearate, Polyglyceryl-3 Methylglucose Distearate, Sodium Stearoyl Glutamate, Xylitylglucoside, Tfc-8, Anhydroxylitol, Xylitol, Chlorphenesin, Sodium Benzoate, Citric Acid, Bisabolol, Xanthan Gum, Tocopherol, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Glucose, Sodium Hydroxide, Verbena Officinalis Flower/Leaf Extract, Phenoxyethanol