Augustinus Bader hreinsigel

The Cleansing gel

Léttur, endurnærandi krem/gel hreinsir til daglegra nota. Inniheldur róandi plöntuefni til að hreinsa húðina og endurnýja yfirbragð húðarinnar.
Innihaldsefni gelsins hafa verið rannsökuð og þróuð í 30 ár.
Inniheldur TFC8®
Fjarlægir óhreinindi og farða án þess að fjarlægja húðina nauðsynlegum olíum og þurrka hana.
Veitir raka og næringu, lokar inni rakann til að halda húðvörnum (skin barrer).

Bætir áferð og lit húðarinnar. Sléttir og minnkar húðholur og eykur teygjanleika.
Dregur úr roða.

TFC8® styður við endurnýjun húðfrumnanna og leiðir réttu innihaldsefnin inn í frumurnar.

Sýnilegur árangur
100% voru sammála að húðin varð hrein án þess að verða stíf og án raka.
100% voru sammála um að húðin var í jafnvægi og með góðan raka.

Án ilmefna, non-comedogenic. 100% Vegan.

Magn: 100 ml
Vörumerki: Augustinus Bader

10.990 kr 10990.0 ISK
in stock
10.990 kr

10.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Frískaðu upp húðina á morgnana og róaðu hana niður á kvöldin. Einstök formúla með tvöfaldri áferð.
  Bráðnar niður í hreinsimjólk og verður að léttri froðu.
  Berið á raka húð.
  Mjúklega nuddið gelinu inn með hringlaga hreyfingum til að fá upp froðuna.
  Hreinsið vel með volgu vatni.
  Þurrkið húðina og haldið áfram með húðrútinuna með einhverri frábærri vöru frá Augustinus Bader.

  Hvað er TFC8?

  HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, COCOS NUCIFERA (COCONUT) OIL, POLYGLYCERYL-4 OLEATE, VITIS VINIFERA (GRAPE) SEED OIL, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED WAX, PERSEA GRATISSIMA (AVOCADO) OIL, SQUALANE, C10-18 TRIGLYCERIDES, PHYTOSTEROLS, BISABOLOL, HYDROGENATED VEGETABLE OIL, OLEA EUROPAEA (OLIVE) FRUIT OIL, GLYCERYL STEARATE, SORBITAN OLEATE, TOCOPHEROL, ASCORBYL PALMITATE, TOCOPHERYL ACETATE, GLYCERIN, WATER/ AQUA, LECITHIN (SOYBEAN), PENTYLENE GLYCOL, HYDROLYZED RICE PROTEIN, OPUNTIA FICUS-INDICA STEM EXTRACT, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE, XANTHAN GUM, BUTYLENE GLYCOL, ARGININE, PHENYLALANINE, GLYCINE, LYSINE, SISYMBRIUM IRIO SEED OIL, POTASSIUM SORBATE, SODIUM HYDROXIDE, OLIGOPEPTIDE-4, OLIGOPEPTIDE-177.

  Skoðað nýlega