Augustinus Bader andlitsolía

The Face olía

Silkikennd formúla sem fer hratt inn í húðina. Endurnýjandi og nærandi, veitir raka, bætir og verndar
Skilar sýnilegum árangri strax, jafnara yfirbragð og einstakan ljóma.
Inniheldur TFC8®
Lykilvirkni
Rannsóknir hafa sýnt fram á aða olían dregur úr sýnileika lína og annarra öldrunareinkenna.
Nærir, veitir raka og endurnýjun. Jafnar húðtón og sléttir áferð húðar.
Eykur teygjanleika og styrkir húðvörn, gerir húðina þétta og stinna.
Andoxunarefni og antimicrobials vernda gegn umhverfisáhrifum og kemur í veg fyrir útímabæra öldrun húðarinnar.
Hjálpar til við að viðhalda heilbrigðum húð örverum.

TFC8® styður við endurnýjun húðfrumanna og leiðir réttu innihaldsefnin inn í frumurnar.

Sýnileg áhrif
99% voru sammála um húðin væri með meiri raka, heilbrigðari og ljómaði meira.
98% voru sammála um að húðin væri með minni roða og óþægindi.
97% voru sammála um að húðin væri og liti út fyrir að vera sléttari.

Án ilmefna, non-pore-clogging. Hentar fyrir allar húðgerðir.

Vörumerki: Augustinus Bader

29.990 kr 29990.0 ISK
in stock
29.990 kr

11.990 kr


  • Veldu

Þessi samsetning er ekki til.

Bæta í körfuDeila þessari vöru:

Berið  2-3 dropa á hreina, þurra húð.
1. Hægt er að nota í stað rakakrems fyrir náttúrulega glóð.
2. Eða nota yfir The Cream/The Rich Cream til að loka inn rakann og sem primer fyrir farðann.
3. Einnig er hægt að blanda olíuna við The Cream/The Rich Cream sem einstaka rakabombu.
4. Svo er hægt að dúbba olíunni létt yfir farðann á þá staði sem þú vilt fá aukinn ljóma í andlitið.


Hvað er TFC8?

VITIS VINIFERA (GRAPE) SEED OIL, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL, SQUALANE, ARGANIA SPINOSA KERNEL OIL, OLEA EUROPAEA FRUIT OIL, TOCOPHERYL ACETATE, TOCOPHEROL, AQUA, LECITHIN, GLYCERIN, PENTYLENE GLYCOL, SCENEDESMUS RUBESCENS EXTRACT, ALANYL GLUTAMINE, ARGININE, BRASSICA ALBA OIL, LYSINE, OLIGOPEPTIDE–177, PHENOXYETHANOL, SODIUM HYDROXIDE

Skoðað nýlega