Artistique augnskuggi | Elira

Artistique augnskuggi

Litur fyrir lookið

Artistique augnskuggarnir hjálpa þér að gera allskonar augnfarðanir, allt frá léttum litum sem sést nánast í gegnum í ríkt og mikið útlit með miklum lit.
Gerðir úr japanskri "slurry" formúlu og því hægt að nota þá bæði blauta og þurra.

Þeir koma mattir eða með fallegri satín áferð.

Búðu til þína eigin óska pallettu með skuggunum.

Magn: 1,8g
Vörumerki: Surratt

3.490 kr 3490.0 ISK
in stock
3.490 kr

3.490 kr


  • Litur

Þessi samsetning er ekki til.

Bæta í körfuDeila þessari vöru:

Notaðu skuggana blauta eða þurra og eins og þér finnst fallegast.


TALC, DIMETICONE, METHYL METHACRYLATE CROSSPOLYMER, TRIMETHYLOLPROPANE TRIETHYLHEXANOATE, SYNTHETIC FLUORPHLOGOPITE, DIISOSTEARYL MALATE, PETROLATUM, SORBITAN SESQUIISOSTEARATE, ALUMINUM DISTEARATE, ETHYLPARABEN, METHYLPARABEN, TOCOPHEROL (+/-) MICA (CI 77019), IRON OXIDES (CI 77491, CI 77492, CI 77499), TITANIUM DIOXIDE (CI 77891), CALCIUM ALUMINUM BOROSILICATE, ULTRAMARINES (CI 77007), CARMINE (CI 75470), ALUMINA, FERRIC AMMONIUM FERROCYANIDE (CI 77510), SILICA, FERRIC FERROCYANIDE (CI 77510), BLUE 1 LAKE(CI 42090), ALUMINUM HYDROXIDE, TIN OXIDE

Svipaðar vörur
Skoðað nýlega