Iceland Moss & Thyme handáburður
Mýkjandi & nærandi handáburðurinn sem gengur vel inn í húðina, nærir, verndar gegn þurrki og gefur húðinni góðan raka.
Inniheldur sérvalin hrein og náttúrleg innihaldsefni. Kókosolía kemur jafnvægi á rakastig húðarinnar og náttúrlegur plöntumassi mýkir og gefur húðinni fallega áferð.
Shea smjör nærir og mýkir þurra húð og hafþyrni hefur frumuendurnýjandi áhrif og andoxunareiginleika.
Ávaxtaþykkni stuðlar að vexti nýrra heilbrigðra frumna, mýkir húðina, dregur úr roða og ertingu og veitir vörn gegn skaðsemi útfjólublárra geisla Frískandi ilmur af íslenskum mosa og timjan.
Magn: 300g
Vörumerki: Spa of Iceland
Deila þessari vöru:
Berið á eftir þörfum.
Einstaklega gott eftir handþvott
Aqua, Cetearyl Alcohol, Glycerin, Dicaprylyl Carbonate, Caprylic/Capric Triglyceride, Glyceryl Stearate, Cetearyl Glucoside, Butyrospermum Parkii Butter, Glyceryl Caprylate, Sodium Cetearyl Sulfate, Propylene Glycol, Potassium Sorbate, Sodium Benzoate, Tocopherol, Sodium Gluconate, Citric Acid, Hippophae Rhamnoides Fruit Extract, Aroma