Iceland Moss & Thyme fótakrem | Elira

Iceland Moss & Thyme fótakrem

Rakagefandi og mýkjandi SPA of ICELAND fótakrem sen nærir húðina og gefur henni góðan raka. Fæturnir fá mjúka áferð og ljóma. Inniheldur sérvalin hrein og náttúrleg innihaldsefni. Kraftur aloe vera plöntunnar róar húðina og dregur úr bólgum. A og E vítamínrík ólífuolía ásamt ásamt shea smöri nærir og mýkir þurra húð.
Múltuber eru stútfull af C vítamíni og andoxunarefnum sem eykur heilbrigði húðarinnar og piparmyntukjarnar hafa kælandi og frískandi áhrif á þreyttar fætur.
Frískandi ilmur af íslenskum mosa og timjan.

Magn: 50g
Vörumerki: Spa of Iceland

2.990 kr 2990.0 ISK
in stock
2.990 kr

2.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Berið á þreyttar og þurrar fætur og finnið muninn.

  Aloe Barbadensis Leaf Juice, Cetearyl Alcohol, Olea Europaea Fruit Oil, Butyrospermum Parkii Butter, Dicaprylyl Ether, Glycerin Cetearyl Wheat Straw Glycosides, Glyceryl Stearate, Menthyl Lactate, Coco-Caprylate, Glyceryl Stearate Citrate, Glyceryl Caprylate, Xanthan Gum, Sodium Benzoate, Sodium Gluconate, Potassium Sorbate, Tocopherol, Citric Acid, Helianthus Annuus Seed Oil, Rubus Chamaemorus Fruit Extract, Cloudberry extract, Aroma.

  Skoðað nýlega