Collagen Elasticity andlitsmaski | Elira

Collagen Elasticity andlitsmaski

Collagen Elasticity maskinn er hannaður til að auka sveigjanleika og mýkt húðarinnar.
Maskinn inniheldur kollagen og B3 vítamín sem styrkir húðina og viðheldur unglegu útliti.
Collagen Elasticity maskinn er einnig ríkur af vítamínum og andoxunarefnum sem tryggja húðinni þinni verndandi hindrun gegn sindurefnum.
Maskinn sjálfur er úr Tencel sem er úr jurtaefnum og því er maskarinn líka niðurbrjótanlegur.

Magn: 25ml
Vörumerki: Sanzi

1.990 kr 1990.0 ISK
in stock
1.990 kr

1.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Maskinn er borinn á nýþvegna húð, við mælum með að þú þvoir andlitið með Soft Cleansing Foam.

  Berðu maskann á nýhreinsaða húðina þína og láttu hann sitja í 20-30 mínútur, skolaðu síðan umfram vöruna af með hreinu vatni.

  Í kjölfarið skaltu bera á þig andlitskrem.

  Mælt er með að nota maskann eftir þörfum eða u.þ.b. einu sinni í viku.

  Aqua, Butylene Glycol, Betaine, Hamamelis Virginiana Extract, Hydrolyzed Collagen, Portulaca Oleracea Extract, Glycerin, Peg/Ppg/Polybutylene Glycol-8/5/3 Glycerin, Panthenol (Vitamin B5), Niacinamide (Vitamin B3), Methyl Gluceth-20, 1,2-Heaxanediol, Propylene Glycol, Hydroxyethylcellulose, Hydrolyzed Sclerotium Gum, Annaltoin, Sodium Polyglutamate, Sodium Hyaluronate, Caesalpinia Spinosa Gum, Glyceryl Caprylate, Caprylhydroxamic Acid, Pentylene Glycol, Hydroxyphenyl Propamidobenzoic Acid, Phenoxyethanol

  Skoðað nýlega