Sculpt Gua Sha - White Jade | Elira

Sculpt Gua Sha - White Jade

þessi er sérstaklega gerður fyrir háls og axlir.
Gua Sha steinarnir innihalda meira en 10 steinefni sem strykja húðina m.a sink, járn, magnesíum og selen.
Að auki er sagt að steinarnir veiti frið og sátt og hjálpi til við að einbeita orku þinni þér til hagsbóta.
Þar sem að steinarnir eru úr 100% náttúrulegum efnum þá eru tveir Gua Sha steinar aldrei eins og að auki geta átt sér litbreytingar á steininum sjálfum eftir reglulega notkun.

Vörumerki: Sanzi

7.590 kr 7590.0 ISK
in stock
7.590 kr

7.590 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Til að fá sem mest úr Gua Sha steininum þá mælum við með daglegu nuddi á andliti og hálsi.

  Þvoið Gua Sha steininn fyrir og eftir notkun í saltvatni eða mildri sápu.

  Best er að nota steininn með andlitsolíu og við mælum með Delux andlitsolíunni frá Sanzi.

  Settu 4-5 dropum af Deluxe Facial Oil í lófana og hitaðu olíuna í höndunum, dreifðu síðan andlitsolíunni á andlit og háls.

  Forðastu að setja of mikinn þrýsting á Gua Sha steininn, þrýstingurinn fer eftir því hvernig þú hallar honum, ef hann er settur í 90 gráðu horn á húðina þá kemur harður þrýstingur, því skáhallari sem þú hallar steininum í átt að húðinni, því mildari þrýsting færðu.

  Byrjaðu á því að nudda andlitið varlega, cirka 5-10 sinnum á hvert svæði. (sjá leiðbeiningar)

  Við mælum með því að drekka nóg af vatni eftir nuddið til að hjálpa líkamanum að losa sig við úrgangsefnin sem sogæðakerfið losar við í nuddinu.

  Skoðað nýlega