Nourishing næturkrem | Elira

Nourishing næturkrem

Djúpt og rakagefandi næturkrem sem gefur húðinni ítarlega rakameðferð alla nóttina, svo þú getir vaknað með fallega og raka húð.
Kremið inniheldur vandlega valin hráefni, þar á meðal squalane, A-vítamín og C-vítamín sem gefur húðinni styrk í kollagenmyndun og hjálpar gegn fínum línum.
Nourishing Night Cream er að sjálfsögðu 100% vegan og laust við bæði viðbætt ilmefni og ilmkjarnaolíur.
Kremið inniheldur squalane sem gefur kreminu sérstakan þéttleika sem smýgur samt fljótt inn og shea-smjör sem hjálpar til við að mýkja húðina.
Einnig hefur verið bætt við fjölda virkra efna, s.s. C-vítamín sem gefur húðinni ljóma og dregur úr fínum línum og E-vítamín sem dregur úr litabreytingum.
Einnig er A-vítamín (retínól) sem er eitt virkasta innihaldsefnið til að draga úr fínum línum og hrukkum.

-Gefur húðinni mikinn raka yfir nóttina
-Dregur úr fínum línum og gefur húðinni ljóma
-Hentar öllum húðgerðum
-Án ilmefna og parabena
-100% vegan vottað

Magn: 50ml
Vörumerki: Sanzi

10.990 kr 10990.0 ISK
in stock
10.990 kr

10.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Við mælum með því að nota Nourishing Night Cream sem síðasta skrefið í kvöldhúðumhirðurútínu þinni.

  Byrjaðu á því að hreinsa andlitið með Soft Cleansing Foam, svo væri gott að setja á húðina annað hvort Anti-Aging Lifting Serum eða AHA Peeling.

  Þannig færðu það besta úr virkni kremana og góða rakagefandi rútínu.

  Næst skaltu taka lítið magn af Nourishing Night Cream og hita vöruna upp á milli fingranna áður en kremið er borið á með því að nudda það varlega inn í andlits- og hálssvæðið. Þannig færðu réttan raka og næringu.

   

  Aqua, Squalne, Glycerin, Methylpropanediol, Neopentyl Glycol Dicaprylate/Dicaprate, Octyldocdecanol, Butyrospermom Parkii (Shea Butter), Behenyl Alcohol, Limnathes Alba (Meadowfoam) Seed Oil, Phytosterols, Ascorbic Acid (Vitamin C), Sorbitan Olivate, Cetearyl Glucoside, Glyceryl Stearate, Cetearyl Alcohol, Lecithin, Saccharide Isomerate, Caprylic/Capric Triglyceride, Phenoxyethanol, Tocopherol (Vitamin E), Panthenol, 1,2-Hexanediol, 3-o-Ethyl Ascorbic Acid (Vitamin C), Troxerutin, Caesalpinia Spinosa Gum, Sodium Acrylate/Sodium Acryloyldimethyl Taurate Copolymer, Isohexadecane, Retinyl Palmitate (Vitamin A), Ferulic Acid, Retinol (Vitamin A), Ethylhexylglycering, Polysorbate 80

  Skoðað nýlega