Litað dagkrem

https://elira.is/web/image/product.template/3471/image_1920?unique=0a3bc82

Litað dagkrem sem gefur fallegt sólarkysst útlit. Kremið hefur tvöfalda virkni sem daglegt rakakrem ásamt því að styrkja og koma jafnvægi á þurrk húðarinnar. Litatónar kremsins blandast þínum húðtón, jafnar áferð og lita mismun. Kremið gefur ríkulegan raka á þurra og líflausa húð. Upplifðu húðina geisla af heilbrigð og hreysti með með þessu dásamlega litaða dagkremi. Einn litur sem samlagast flestum húðtónum.

Magn: 30 ml.
Vörumerki: Dr. Hauschka

5.790 kr 5790.0 ISK 5.790 kr

5.790 kr

Not Available For Sale

  Þessi samsetning er ekki til.

  Out of Stock
  Invalid email
  We'll notify you once the product is back in stock.
  Added to your wishlist

  Notast hvern morgun eftir hreinsun. Berist jafnt á andlit og niður háls.