Skæri
Extra þunnt blað. Nákvæm. Stainless steel.
Hágæða, bein úr ryðfríu stáli með extra þunnu blaði.
Frábær til að klippa brúnir og gervi augnhár til að þau passi augnlögun þinni.
- Handgerð og endast vel.
- Koma í fallegum eco-friendly poka sem hægt er að geyma þau í svo þau haldist hrein og beitt.
- Klippa alveg á millimetrann.
Vörumerki: Sweed
Deila þessari vöru:
Hvernig skal nota þau á gervi augnhár:
1. Mældi augnhárin og klipptu ytri endann svo þau passi.
2. Klipptu beint á bandið á augnhárunum.
Hvernig skal nota þau augabrúnar:
1. Greiðið brúnirnar upp með augabrúnagreiðu.
2. Ýtið létt á hárin með fingrunum um leið og þið klippið.