Kakadu Evening andlitsserum
Endurnærandi nætur serum úr ofurávextinum Kakadu. Endurnærir, mýkir og gefur húðinni einstakan glóð. Inniheldur andoxunarefni og C-vítamín.
Algjör fegurðarblundur í flösku.
Kraftmikil blanda af olíum og plöntum sem næra húðina vel yfir nóttina svo þú vaknar fersk/ur og endurnærð/ur. Kakadu er stútfullt af c-vítamíni og birtir upp húðina og dregur úr fínum línum á meðan CoQ10 styrkir, verndar og róar
Magn: 15 ml
Vörumerki: RMS Beauty
Deila þessari vöru:
Berðu 3-4 dropa á kvöldi á hreina og raka húðina. Notaðu hringlaga hreyfingar til að nudda létt yfir andlit og háls.
Dúppaðu létt undir augun.
Til að ná fram sem bestum árangri skal nota öll kvöld.
Ingredients/Ingrédients: *Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Terminalia Ferdinandiana (Kakadu Plum) Seed Oil, **Mauritia Flexuosa (Buriti) Fruit Oil, Tocopherol (non-GMO), *Calophyllum Inophyllum (Tamanu) Seed Oil, Ubiquinone (CoQ10), *Calendula Officinalis (Marigold) Flower Extract, *Hypericum Perforatum (St. John’s Wart) Flower Extract, *Equisetum Arvense (Horsetail) Leaf Extract, *Hemidesmus Indicus (Country Sarsaparilla) Root Powder, *Curcuma Longa (Turmeric) Root Extract, *Withania Somnifera (Ashwagandha) Root Extract, *Glycyrrhiza Glabra (Licorice) Root Extract, *Olea Europaea (Olive) Leaf Extract *CERTIFIED ORGANIC **WILDCRAFTED Non-GMO, non-nano, soy free, gluten free, cruelty-free