Beauty líkamsolía | Elira

Beauty líkamsolía

Lúxus húðolía knúin af náttúrulegum öflum, body-loving innihaldsefnum sen endurnæra ásamt að veita öflugan raka ásamt því að mýkja, slétta og gefa fallegan glóð.
Blanda af einstaklega rakagefandi og nærandi olíum eins og jojoba, buriti og lífræn kóksolía sem smýgur inn í húðina og skilur hana eftir nærða og ljómandi. Hentar einnig vel fyrir viðkvæma húð.

Magn: 100 ml
Vörumerki: RMS Beauty

14.990 kr 14990.0 ISK
in stock
14.990 kr

14.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Berið á hreina húð, hvort sem er þurr eða rök. Pumpið þrjár pumpur í lófann og nuddið í húðina. Bætið meiri olíu ef þarf.
  Berið á ykkur kvölds og morgna.

  *Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, *Cocos Nucifera (Coconut) Oil, *Calophyllum Inophyllum (Tamanu) Seed Oil, **Mauritia Flexuosa (Buriti) Fruit Oil, Tocopherol (non-GMO), Citrus Paradisi (Grapefruit) Peel Oil, *Vanilla Planifolia (Vanilla) Fruit Extract, *Calendula Officinalis (Marigold) Flower Extract, *Hypericum Perforatum (St. John's Wart) Flower Extract, *Equisetum Arvense (Horsetail) Leaf Extract, *Hemidesmus Indicus (Country Sarsaparilla) Root Powder, *Curcuma Longa (Turmeric) Root Extract, *Withania Somnifera (Ashwagandha) Root Extract, *Glycyrrhiza Glabra (Licorice) Root Extract, *Olea Europaea (Olive) Leaf Extract, *Jasminum Grandiflorum (Jasmine) Flower Extract, Anthemis Nobilis (Chamomile) Flower Oil, Salvia Sclarea (Clary Sage) Oil, Limonene. * Certified Organic/Certifié Biologique **Wildcrafted/Récoltée à L'état Sauvage Naturally Occurring in Grapefruit Peel Oil/ Naturellement dans l'huile de Pamplemousse.

  Skoðað nýlega