Buriti Bronzer | Elira

Buriti Bronzer

Rakagefandi krem bronzer sem gefur húðinni líflegan, sólkysstan og áreynslulausan ljóma. Formúlan inniheldur Buriti olíu, shea butter og lífrænt kakó butter.
Bronzerinn gefur raka og nærir ásamt því að gefa fallega glóð, ljóma og sólarkysst útlit. Er einnig einstaklega flottur luminizer fyrir dekkri húðtóna.

Magn: 5,67 g
Vörumerki: RMS Beauty

7.490 kr 7490.0 ISK
in stock
7.490 kr

7.490 kr


    Þessi samsetning er ekki til.

    Bæta í körfu



    Deila þessari vöru:

    Berið sparlega á húðina með fingrunum, setið á andlit og kinnbein og bara hvar sem þið viljið ná þessu sólarkysstu útliti.
    Má einnig nota á augu og varir.

    *Cocos Nucifera (Coconut) Oil, *Beeswax/Cera Alba/Cire d'abeille, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, *Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter, Mica, *Ricinus Communis (Castor) Seed Oil, *Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract, *Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil, Tocopherol (non-GMO), **Mauritia Flexuosa (Buriti) Fruit Oil, Titanium Dioxide (CI 77891), Iron Oxides (CI 77491, CI 77492, CI 77499), Red 7 (CI 15850). * Certified Organic ** Wildcrafted

    Skoðað nýlega