Bestsellers sett | Elira

Bestsellers sett

Fyrir þá sem vilja prufa vinsælustu vörurnar frá Evolve.

Settið inniheldur:
Hyaluronic Serum 200: Hreint, glært serum sem hentar fyrir venjulega og þurra húð. Hver flaska inniheldur 200mg hyaluronic sýru sem veitir raka að innsta lagi húðarinnar og lyftir upp fíngerðum línum og hrukkum. Lífræn pomegranate extract mýkir og verndar. Mildur lífrænn ilmur af rósarvatni.

Daily Renew Facial Cream: Rakakrem sem endurnýjar áferð húðarinnar. Fyrir venjulega til þurra húð, með blöndu af hreinum náttúrulegum olíum. Náttúruleg Argan olía nærir á meðan hyaluronic sýra mýkir og veitir raka. Ljúfur ilmur með náttúrulegum róandi vanillu og kókos.

Radiant Glow Mask: Ríkulegur maski með blöndu af kakadufti og leir lífgar upp á húðina og hreinsar meðan kókoskorn mýkja húðina og gera hana silkimjúka. Náttúrulegt sykurþykkni breytir skrúbbmaskanum í hvítt krem þegar hann blandast við vatn og hreinsast þannig auðveldlega af og skilar húðinni mjúkri, með góðum raka ásamt því að róa húðina. Lífrænn vanillu ilmur.

Magn: 30ml Daily Renew Facial Cream, 10ml Hyaluronic Serum, 30ml Radiant Glow Mask
Vörumerki: Evolve

10.990 kr 10990.0 ISK
in stock
10.990 kr

10.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Hyaluronic Serum: Berið varlega á hreint andlit og háls. Notið því næst rakakrem eða aðra meðferð frá Evolve.


  Daily Renew Facial Cream: Berið vandlega á hreint andlit og háls.


  Radiant Glow Mask: Berið þykkt lag á hreina húðina. Bíðið í 5 mínútur. Skolið af með volgu vatni. Aðvörun: verið viss um að hendur ykkar séu þurrar áður en þið berið maskan á. Varist að vatn berist í krukkuna

  Hyaluronic Serum: Aqua (Water), Rosa Damascena (Rose) Water*, Aloe Barbadensis Leaf Juice Powder*, Punica Granatum (Pomegranate) Fruit Extract*, Glycerin,  Amorphophallus Konjac Root Powder, Sodium Hyaluronate, Sodium Levulinate, Sodium Anisate, Sodium Dehydroacetate. *Ingredients from Organic farming            Daily Renew Facial Cream: Aqua (water), Cetearyl Alcohol, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil*, Butyrospermum Parkii (Shea Butter)*, Coco-Caprylate/Caprate, Glycerin*, Prunus Armeniaca (Apricot) Kernel Oil*, Sesamum Indicum (Sesame) Seed Oil*, Candelilla/Jojoba/Rice Bran Polyglyceryl-3 Esters, Glyceryl Stearate, Parfum (Fragrance), Punica Granatum (Pomegranate) Seed Oil*, Argania Spinosa (Argan) Kernel Oil*, Sodium Hyaluronate, Aloe Barbadensis Leaf Juice Powder*, Dipalmitoyl Hydroxyproline, Cetearyl Glucoside, Sodium Stearoyl Lactylate, Tocopherol, Lactic Acid, Dehydroacetic Acid, Xanthan Gum, Sodium Levulinate, Sodium Anisate. *Ingredients from Organic farming                       
  Radiant Glow Mask: Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil*, Glycerin*, Cocos Nucifera (Coconut) Shell Powder, Kaolin, Theobroma Cacao Seed Powder*, Prunus Amygdalus (Sweet Almond) Seed Oil*, Sucrose Laurate, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Flower Water*, Vanilla Planifolia (Vanilla) Fruit Extract*, Tocopherol, Sucrose Stearate, Sucrose Palmitate. *Ingredients from Organic farming     

  Skoðað nýlega