Skin Savior Body olía
Endurnærandi líkamsolía sem er hönnuð til að endurvekja þroskaða húð og húð sem er viðkvæm fyrir örum og sliti. Olían inniheldur Chilean Organic Rosehip olíu, með hátt hlutfall af lífrænu retínóli sem eykur frumuvöxt og minnkar ör. Lífræn Baobab olía nærir og Mandarin ilmkjarnaolía hjálpar við að koma í veg fyrir slit.
Magn: 100 ml
Vörumerki: Evolve
Deila þessari vöru:
Nuddið olíunni á líkamann, beinið athyglinni sérstaklega vel að svæðum sem hafa tilhneigingu til að slitna eða mynda ör.
Macadamia Integrifolia Seed Oil*, Rosa Canina (Rosehip) Fruit Oil*, Adansonia Digitata (Baobab) Seed Oil*, Triticum Vulgare (Wheat) Germ Oil*, Citrus Reticulata (Mandarin) Peel Oil*, Tocopherol, d-Lemonene. *Ingredients from Organic farming