Radiant Glow andlitsmaski
Ríkulegur maski með blöndu af kakadufti og leir lífgar upp á húðina og hreinsar meðan kókoskorn skrúbba húðina og gera hana silkimjúka. Náttúrulegt sykurþykkni breytir skrúbbmaskanum í hvítt krem þegar hann blandast við vatn og hreinsast þannig auðveldlega af og skilar húðinni mjúkri, með góðum raka ásamt því að róa húðina. Lífrænn vanillu ilmur.
Magn: 60 ml
Vörumerki: Evolve
Deila þessari vöru:
Berið þykkt lag á hreina húðina. Bíðið í 5 mínútur. Skolið af með volgu vatni.
Ath: verið viss um að hendur ykkar séu þurrar áður en þið berið maskan á. Varist að vatn berist í krukkuna.
Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil*, Glycerin*, Cocos Nucifera (Coconut) Shell Powder, Kaolin, Theobroma Cacao Seed Powder*, Prunus Amygdalus (Sweet Almond) Seed Oil*, Sucrose Laurate, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Flower Water*, Vanilla Planifolia (Vanilla) Fruit Extract*, Tocopherol, Sucrose Stearate, Sucrose Palmitate. *Ingredients from Organic farming