Bio-Retinol + C Booster andlitsserum | Elira

Bio-Retinol + C Booster andlitsserum

Bio-Retinol + C Booster er olíu grunnur sem er örvandi fyrir húðina, hannaður til að bæta útlit þreyttrar húðar og að veita þá næringu sem hún þarfnast til að fá ljóma. Í sameiningu endurhlaða C vítamín og Bio-Retinol húðina. Bio-Retinol + C Booster inniheldur fjögur vítamín (A, C, F og E) í bland við Rosehip olíu sem gerir það að verkum að olían fer dýpra inn í húðina en hefðbundnar vörur sem byggja á vatnsgrunni. C og A vítamín hjálpa til við að vinna gegn öldrun húðar, auka framleiðsu kollagen og raka auk þess að auka ljóma húðarinnar. Í olíunni er auka örvun frá E vítamíni sem er ríkt af andoxunarefnum og hefur græðandi áhrif á húðina og einnig F vítamín sem nærir djúpt inn í húðina og endurnýjar hana.

Magn: 15 ml
Vörumerki: Evolve

9.790 kr 9790.0 ISK
in stock
9.790 kr

9.790 kr


    Þessi samsetning er ekki til.

    Bæta í körfu    Deila þessari vöru:

    Setjið 1-2 dropa af booster í kremið þitt áður en þú berð það á andlit og háls. Einnig er hægt að bera 1-2 dropa beint á hreint andlit og háls og nudda létt inn í húðina.

    Caprylic/ capric Triglyceride*, Hippophae Rhamnoides (Sea Buckthorn) Fruit Oil*, Ascorbyl Tetraisopalmitate, Rosa Canina (Rosehip) Fruit oil*, Bakuchiol, Tocopherol, Parfum (Naturally derived fragrance), Helianthus Annuus Seed Oil. *Ingredients from Organic farming