Discovery Balancing sett | Elira

Discovery Balancing sett

Fyrir þá sem vilja ná jafnvægi á olíukenndu húðina og tækla einstaka bólur. Þriggja skrefa sett til að uppgötva nýja rútínu fyrir meiri ró og hreinni húð.

Daily Detox Facial Wash: Létt froða til að hreinsa andlit sem einnig afeitrar og kemur normal til blandaðri/feitri húð í jafnvægi.

Rainforest Rescue Blemish Serum: Náttúruleg en öflug húðmeðferð sem hentar fyrir viðkvæma og þétta húð á öllum aldri. Hentar einnig fyrir feita og blandaða húð. Amazonian blanda með Acai og Copaiba dregur úr fitumyndun og minnkar sýnileika á lýtum og svitaholum. Húðin verður tær og mött en einnig róar þetta húðina. Náttúruleg uppspretta salisýlsýru sem fengin er úr berki af Víði hjálpar til við endurnýjun húðfruma, hreinsar dauðar húðfrumum án ertingar og skilar húðinni mjúkri og heilbrigðri.

True Balance Lotion: Kemur jafnvægi á blandaða húð. Dregur úr myndun svitahola. Veitir feitri húð raka. Náðu raunverulegu jafnvægi með þessu olíu stýrandi kremi fyrir feita og blandaða húð sem veitir létta, rakagefandi áferð án þess að ofhlaða húðina og verndar einnig fyrir mengun. Með reglulegri notkun er húðin í jafnvægi og vernduð frá áhrifum mengunar.

Magn:30ml af Daily Detox Facial Wash, 10ml af Rainforest Rescue Blemish Serum, 25ml af True Balance Lotion
Vörumerki: Evolve

8.990 kr 8990.0 ISK
in stock
8.990 kr

8.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Daily Detox Facial Wash: Berið á rakt andlit og háls og nuddið varlega. Hreinsið af með volgu vatni.

  Rainforest Rescue Blemish Serum: Berið mjúklega á hreina húð kvölds og morgna.

  True Balance Lotion: Berið True Balance kremið á hreint andlit og á háls. Notið hringlaga hreyfingar svo kremið smjúgi vel inn í húðina.

  Daily Detox Facial Wash: Aqua (Water), Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Cocamidopropyl Betaine, Sodium Coco-Sulfate, Coco-Glucoside, Glyceryl Oleate, Glycerin*, Gluconolactone, Lauryl Glucoside, Lycium Barbarum (Goji Berry) Extract*, Moringa Pterygosperma Seed Extract, Parfum (natural fragrance), Sodium benzoate, Calcium Gluconate, Maltodextrin, Arginine, Potassium Sorbate, Sorbic Acid, Limonene, Linalool. *Ingredients from Organic farming      Rainforest Rescue Blemish Serum: Aqua (water), Glycerin*, Copaifera Officinalis (Balsam Copaiba) Resin*, Carapa Guaianensis Seed Oil*, Euterpe Oleracea Fruit Oil*, Salix Nigra Bark Extract, Aloe barbadensis Leaf Juice Powder*, Xanthan Gum, Lecithin, Sclerotium Gum, Pullulan, Sodium Dehydroacetate, Sodium Levulinate, Sodium Anisate, Parfum (natural fragrance), Lactic Acid, Linalol, d-Limonene, Silica. *Ingredients from Organic farming     True Balance Lotion:    Aqua (Water), Cellulose, Coco-caprylate/Caprate, Butyl Avocadate, Isoamyl Laurate, Glycerin, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil*, Microcrystalline Cellulose, Glyceryl Stearate, Argania Spinosa (Argan) Kernel Oil*, Parfum (Naturally derived Fragrance), Sodium Hyaluronate, Zingiber Officinale (Ginger) Leaf Cell Extract, Moringa Pterygosperma Seed Extract, Aloe Barbadensis Leaf Juice Powder*, Sucrose Stearate, Xanthan Gum, Sodium Levulinate, Candelilla/Jojoba/Rice Bran Polyglyceryl-3 Esters, Cellulose Gum, Sodium Dehydroacetate, Cetearyl Alcohol, Sodium Stearoyl Lactylate, Isoamyl Cocoate, Tocopherol, Sodium Anisate, Sucrose Palmitate, Dextrin, Propyl Gallate. *Ingredients From Organic Farming **Made using Organic Ingredients

  Skoðað nýlega