Discovery Radiance sett | Elira

Discovery Radiance sett

Fyrir þann sem vill lýsa upp líflausa og þreytta húð.

Settið inniheldur:
Miracle maski: Einstakur AHA ávaxta maski blandaður saman við 100% náttúrulega ávaxtasýru ásamt Glycolic sýru unninn úr sykurreyr gefur mýkri og stinnari húð. Peruvian Maca, forn orkuhvati, eykur endurnýjun fruma og útgeislun ásamt því að draga úr sýnilegri öldrun húðarinnar. Papaya vinnur á húðinni eins og náttúrulegur skrúbbur. Léttur 100% náttúrulegur ávaxtaangan.

Liquid Radiance Glycolic Toner: 100% náttúrulegt AHA/BHA andlitsvatn sem gefur húðinni sléttara og bjartara yfirbragð. Blanda af AHA ávaxtasýru ásamt glýkólsýru (sykurreyr) eplasýru og sítrónusýru í bland við BHA salisýlsýru frá berki af víði. Ásamt Galactoariabinan af Lerkiberki sem hjálpar við að hreinsa, minnka ertingu og þurrk og bætir áferð húðar. Mild angan af náttúrulegu appelsínu blóma vatni.

Bio-Retinol + C Booster: er olíu grunnur sem er örvandi fyrir húðina, hannaður til að bæta útlit þreyttrar húðar og að veita þá næringu sem hún þarfnast til að fá ljóma. Í sameiningu endurhlaða C vítamín og Bio-Retinol húðina. Bio-Retinol + C Booster inniheldur fjögur vítamín (A, C, F og E) í bland við Rosehip olíu sem gerir það að verkum að olían fer dýpra inn í húðina en hefðbundnar vörur sem byggja á vatnsgrunni.

Magn: 30ml Miracle Mask, 30ml Liquid Radiance Glycolic Toner, 15ml Bio-Retinol + C Booster
Vörumerki: Evolve

11.190 kr 11190.0 ISK
in stock
11.190 kr

11.190 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Miracle mask: Berið þykkt lag á hreina húðina. Bíðið í 5 mínútur. Skolið af með volgu vatni. Varúð: Vertu viss um að hendur séu þurrar þegar þú berð maskann á. Varist að vatn berist í krukkuna. 


  Liquid Radiance Glycolic toner: Setjið í margnota hreinsiskífur eða bómullar skífur og strjúkið yfir andlit og háls kvölds og morgna eða sem vikuleg meðferð allt eftir því hver húðgerðin þín er. Ef þú ert með viðkvæma húð prufaðu þá fyrst á litlu svæði. Gefur húðinni ljóma, mýkt og veitir raka.


  Bio-Retinol+C Bosster: Setjið 1-2 dropa af booster í kremið þitt áður en þú berð það á andlit og háls. Einnig er hægt að bera 1-2 dropa beint á hreint andlit og háls og nudda létt inn í húðina.

  Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil*, Glycerin**, Kaolin, Prunus Amygdalus Dulcis (Sweet Almond) Oil*, Argania Spinosa (Argan) Kernel Oil*, Mica, Titanium Dioxide (CI77891), Silica, Iron Oxide (CI77491), Sucrose Laurate, Rosa Canina (Rosehip) Fruit Oil*, Parfum (Naturally derived Fragrance), Bidens Pilosa Extract, Astrocaryum Murumuru Seed Butter, Gossypium Herbaceum (Cotton) Seed Oil, Linum Usitatissimum (Linseed) Seed Oil, Citrus Aurantium Dulcis (Orange) Fruit Water*, Vanilla Planifolia Fruit Oil, Tocopherol, Sucrose Stearate, Sucrose Palmitate, Tin Oxide. *Ingredients from Organic farming **Made using Organic Ingredients

  Skoðað nýlega