Rose Quartz Gua Sha | Elira

Rose Quartz Gua Sha

Gua Sha andlitssteinn til að nota til að nudda andlitið.
Gua Sha er hefðbundið kínverskt húðmeðferðatól sem hjálpar til við að styðja við heilbrigði húðarinnar. Eykur sogæðaflæði, dregur úr þrota, eykur blóðflæði.
Nuddið tónar andlitið og fær andlitsvörurnar til að sogast betur inn í húðina.

Þar sem þetta er náttúrulegur kristall er enginn kristall eins.

4.990 kr 4990.0 ISK
in stock
4.990 kr

4.990 kr


  Þessi samsetning er ekki til.

  Bæta í körfu  Deila þessari vöru:

  Eftir að hafa hreinsað húðina, berðu þá á húðina Miracle Facial olíu á andlit og háls og aðeins niður á bringu til að gefa húðinni raka og næringu. 

  Til að móta kjálkann; notaðu steininn á hliðinni og færðu hann frá höku og upp að eyrum með léttum þrýstingi.

  Fyrir kinnar, notaðu langa partinn af Gua Sha. Byrjaðu við nefiðrétt fyrir ofan vörina og dragðu steininn upp að hárlínunni með léttum þrýstingi.

  Í kringum augun; notaðu mjög léttan þrýsting og langa partinn af steininum. Leggðu steininn við innri augnkrók og dragðu að hárlínu.

  Að lokum, fyrir ennið, notið léttan þrýsting og togið steinninn upp frá augabrún að hárlínu. 


  Skoðað nýlega