My Signature Synthetics burstasett
Settið er hannað af James Molloy og er hver og einn bursti handgerður og formaður af fagmanni svo þeir standist bestu mögulegu gæðakröfu.
Settið inniheldur bara bursta úr gervi fíbrum og er því vegan.
Settið inniheldur 15 bursta sem geta gert fullkominn farða, skyggingar og augnförðun.
Hár: Gervi
Vörumerki: Mykitco.
Deila þessari vöru: